Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 10:30 Julie Johnston Ertz. Vísir/Getty Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018 Fótbolti NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira
Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018
Fótbolti NFL Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira