Árni hættir eftir kosningar Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 15:23 Árni Sigfússon Vísir/GVA „Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
„Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir,“ segir Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í aðsendri grein í Víkurfréttum þar sem hann segist ætla að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnarkosningar. Árni var áður bæjarstjóri í Reykjanesbæ á árunum 2002 til 2014 en hann hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn frá árinu 2002. Þar áður var hann borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, frá árinu 1986 til 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994. Í grein sinni fer Árni yfir pólitískan feril sinn í Reykjanesbæ og segir frá mikilli uppbyggingu sem kostaði sitt og talar einnig hvernig mæta þurfti þeirri erfiðu stöðu þegar ellefuhundruð störf hurfu við brotthvarf varnarliðsins og þær þrengingar sem urðu í efnahagshruninu. Vill Árni meina að íbúar Reykjanesbæjar hafi menntað sig út úr hruninu og séu nú átján þúsund talsins en voru ellefu þúsund þegar hann fór í bæjarstjórn árið 2002. „Ég á þá ósk heitasta að í samfélagi okkar byggjum við áfram sterka framtíðarsýn og fylgjum eftir með skýrum verkefnum, mælum árangurinn og endurskoðum eftir þörfum. Ég ítreka þakkir til ykkar fyrir samstarfið á þessum ánægjulega vettvangi,“ segir Árni. Hann lýkur greininni á að segja að hann sé ekki farinn að huga að því hvað taki við næst hjá honum.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira