Aðeins tveir fótboltmenn í heiminum eru meira virði en Harry Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2018 13:30 Harry Kane. Vísir/Getty Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Neymar hjá Paris Saint Germain er verðmætasti knattspyrnumaður heims og í öðru sæti er fyrrum liðsfélagi hans hjá Barcelona, Lionel Messi. Neymar er metinn á 213 milljónir evra en Messi er metinn á 202,2 milljónir evra. Tottenham-maðurinn Harry Kane er í þriðja sæti en verðmæti markahæsta leikmans ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2017 er talið vera 194,7 milljónir evra. Tottenham á tvo verðmætustu leikmennina í enska boltanum því Dele Alli er í sjötta sæti, metinn á 171,3 milljónir evra. Á undan Dele Alli eru þeir Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain og Paulo Dybala hjá Juventus. Manchester United mennirnir Romelu Lukaku og Paul Pogba eru báðir á topp tíu listanum og þar er einnig Manchester City maðurinn Kevin de Bruyne og Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid sem hefur verið mikið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni upp á síðkastið. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn bestur í heimi undanfarin tvö ár en hann nær samt bara 49. sæti á listanum. Ronaldo er metinn á 80,4 milljónir evra. Dæmi um leikmenn sem eru á undan Ronaldo á listanum eru menn eins og Raheem Sterling, Marcus Rashford, Alvaro Morata, Christian Eriksen, Alexandre Lacazette, Dries Mertens, Yannick Carrasco og Ciro Immobile svo einhverjir séu nefndir. Það má finna alla listann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Neymar hjá Paris Saint Germain er verðmætasti knattspyrnumaður heims og í öðru sæti er fyrrum liðsfélagi hans hjá Barcelona, Lionel Messi. Neymar er metinn á 213 milljónir evra en Messi er metinn á 202,2 milljónir evra. Tottenham-maðurinn Harry Kane er í þriðja sæti en verðmæti markahæsta leikmans ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2017 er talið vera 194,7 milljónir evra. Tottenham á tvo verðmætustu leikmennina í enska boltanum því Dele Alli er í sjötta sæti, metinn á 171,3 milljónir evra. Á undan Dele Alli eru þeir Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain og Paulo Dybala hjá Juventus. Manchester United mennirnir Romelu Lukaku og Paul Pogba eru báðir á topp tíu listanum og þar er einnig Manchester City maðurinn Kevin de Bruyne og Antoine Griezmann hjá Atletico Madrid sem hefur verið mikið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni upp á síðkastið. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn bestur í heimi undanfarin tvö ár en hann nær samt bara 49. sæti á listanum. Ronaldo er metinn á 80,4 milljónir evra. Dæmi um leikmenn sem eru á undan Ronaldo á listanum eru menn eins og Raheem Sterling, Marcus Rashford, Alvaro Morata, Christian Eriksen, Alexandre Lacazette, Dries Mertens, Yannick Carrasco og Ciro Immobile svo einhverjir séu nefndir. Það má finna alla listann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira