Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 15:37 Mircea Lucescu verður ekki á hliðarlínunni á móti Íslandi. vísir/getty Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira