Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 09:00 Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Batshuayi tryggði Chelsea 2-1 útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 82. mínútu. Batshuayi hefur nú skorað 5 mörk í síðustu þremur leikjum sínum með Chelsea, mark í báðum Meistaradeildarleikjunum og svo þrennu á móti Nottingham Forrest í enska deildabikarnum. Michy Batshuayi var ánægður með sig á Twitter eftir leikinn og kynnti sig til leiks sem leðurblökumanninn (Batman) eða „Batsman“ eins og hann vill nú kalla sig.When the game needs a 94th minute winner call me #Batsman pic.twitter.com/b3kRxzfq9Y — Michy Batshuayi (@mbatshuayi) September 27, 2017 Strákurinn er glæsilegur hér fyrir ofan en hann hefur frábæra tölfræði sem leikmaður Chelsea. Það muna örugglega margir eftir því þegar hann tryggði Chelsea endanlega Englandsmeistaratitilinn síðasta vor þegar hann kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á móti West Bromwich Albion. Michy Batshuayi skoraði sigurmarkið á 82. mínútu og Chelsea varð þar með orðið Englandsmeistari.Michy Batshuayi has scored a goal once every 74.8 minutes since joining Chelsea. 1047 minutes 14 goals The match winner once again. pic.twitter.com/7DzXGdKkXg — Squawka Football (@Squawka) September 27, 2017 Michy Batshuayi skoraði síðan þrjú mörk í síðustu tveimur deildarleikjum Chelsea-liðsins og þó svo að hann hafi ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá hefur hann raðað inn mörkum í hinum keppnunum. Það er hægt að sjá mörkin hjá Chelsea á móti Atlético Madrid í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Batshuayi tryggði Chelsea 2-1 útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 82. mínútu. Batshuayi hefur nú skorað 5 mörk í síðustu þremur leikjum sínum með Chelsea, mark í báðum Meistaradeildarleikjunum og svo þrennu á móti Nottingham Forrest í enska deildabikarnum. Michy Batshuayi var ánægður með sig á Twitter eftir leikinn og kynnti sig til leiks sem leðurblökumanninn (Batman) eða „Batsman“ eins og hann vill nú kalla sig.When the game needs a 94th minute winner call me #Batsman pic.twitter.com/b3kRxzfq9Y — Michy Batshuayi (@mbatshuayi) September 27, 2017 Strákurinn er glæsilegur hér fyrir ofan en hann hefur frábæra tölfræði sem leikmaður Chelsea. Það muna örugglega margir eftir því þegar hann tryggði Chelsea endanlega Englandsmeistaratitilinn síðasta vor þegar hann kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-0 á móti West Bromwich Albion. Michy Batshuayi skoraði sigurmarkið á 82. mínútu og Chelsea varð þar með orðið Englandsmeistari.Michy Batshuayi has scored a goal once every 74.8 minutes since joining Chelsea. 1047 minutes 14 goals The match winner once again. pic.twitter.com/7DzXGdKkXg — Squawka Football (@Squawka) September 27, 2017 Michy Batshuayi skoraði síðan þrjú mörk í síðustu tveimur deildarleikjum Chelsea-liðsins og þó svo að hann hafi ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá hefur hann raðað inn mörkum í hinum keppnunum. Það er hægt að sjá mörkin hjá Chelsea á móti Atlético Madrid í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira