Guðjón Skarphéðinsson fékk uppreist æru árið 1995 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2017 15:17 Guðjón Skarphéðinsson hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Vísir Guðjón Skarphéðinsson, sem dæmdur var í tíu ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi árið 1980, fékk uppreist æru árið 1995. Guðjón sat inni í fjögur og hálft ár en hann var dæmdurásamt Kristjáni Viðari Júlíussyni og Sævari Ciesielski fyrir að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana. Allir þrír héldu alla tíð fram sakleysi sínu. Málið er líklega umtalaðasta og umdeildasta sakamál Íslandssögunnar, hluti af Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, og er enn til meðferðar í kerfinu. Endurupptökunefnd féllst fyrr á árinu á beiðni Guðjóns og fjögurra annarra að málin yrðu tekin upp að nýju.Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því í febrúar þegar ákveðið var að málin yrðu tekin upp að stærstum hluta. Þar er rætt við Guðjón.Sakborningarnir hlutu árið 1980 eins til sautján ára fangelsisdóma fyrir aðild þeirra að málunum. Á meðan málin voru til rannsóknar sat Guðjón og aðrir í einangrun svo mánuðum skipti. Í gögnum frá dómsmálaráðuneytinu, sem fjölmiðlar fengu send um helgina, kemur fram að Guðjón hafi sótt um uppreist æru þann 10. desember 1995. Var umsóknin samþykkt af Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands átta dögum síðar. Í umsókn Guðjóns kemur fram að hann hafi fengið reynslulausn 1981 á eftirstöðvum sem voru 1800 dagar. Hann fluttist til Kaupmannahafnar og stundaði almenna vinnu uns hann hóf nám í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Hann lauk kandídatpróf í desember 1994 og lauk undirbúningsþjálfun sem krafist er af þeim guðfræðingum er vígjast til þjónustu innan dönsku kirkjunnar. Guðjón tók við embætti prests á Staðastað árið 1996 og gegndi starfinu til ársins 2014. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Uppreist æru Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Guðjón Skarphéðinsson, sem dæmdur var í tíu ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi árið 1980, fékk uppreist æru árið 1995. Guðjón sat inni í fjögur og hálft ár en hann var dæmdurásamt Kristjáni Viðari Júlíussyni og Sævari Ciesielski fyrir að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana. Allir þrír héldu alla tíð fram sakleysi sínu. Málið er líklega umtalaðasta og umdeildasta sakamál Íslandssögunnar, hluti af Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, og er enn til meðferðar í kerfinu. Endurupptökunefnd féllst fyrr á árinu á beiðni Guðjóns og fjögurra annarra að málin yrðu tekin upp að nýju.Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því í febrúar þegar ákveðið var að málin yrðu tekin upp að stærstum hluta. Þar er rætt við Guðjón.Sakborningarnir hlutu árið 1980 eins til sautján ára fangelsisdóma fyrir aðild þeirra að málunum. Á meðan málin voru til rannsóknar sat Guðjón og aðrir í einangrun svo mánuðum skipti. Í gögnum frá dómsmálaráðuneytinu, sem fjölmiðlar fengu send um helgina, kemur fram að Guðjón hafi sótt um uppreist æru þann 10. desember 1995. Var umsóknin samþykkt af Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands átta dögum síðar. Í umsókn Guðjóns kemur fram að hann hafi fengið reynslulausn 1981 á eftirstöðvum sem voru 1800 dagar. Hann fluttist til Kaupmannahafnar og stundaði almenna vinnu uns hann hóf nám í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Hann lauk kandídatpróf í desember 1994 og lauk undirbúningsþjálfun sem krafist er af þeim guðfræðingum er vígjast til þjónustu innan dönsku kirkjunnar. Guðjón tók við embætti prests á Staðastað árið 1996 og gegndi starfinu til ársins 2014.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Uppreist æru Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira