Þjóðverjar sendu Frakka heim af Eurobasket | Slóvenar örugglega áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2017 14:45 Theis reynir að verja skot í leiknum í dag. Vísir/getty Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann þriggja stiga sigur 84-81 á Frakklandi í 8-liða úrslitum í Tyrklandi nú rétt í þessu en franska liðið sem vann til silfurverðlauna á síðasta móti fer því heim úr sextán liða úrslitunum. Frakkland byrjaði leikinn vel og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhluta en í næstu þremur leikhlutum höfðu Þjóðverjar betur. Náðu þeir að minnka muninn í sex stig undir lok fyrri hálfleiks og að skríða fram úr í lokaleikhlutanum en mest fór munurinn upp í sjö stig. Daniel Theis var stigahæstur í þýska liðinu með 22 stig ásamt því að taka sjö fráköst en í franska liðinu var það NBA-leikmaðurinn Evan Fournier sem var stigahæstur með 27 stig. Slóvenar sem voru með íslenska liðinu í riðli áttu í engum vandræðum með Úkraínu á sama tíma en sigurinn var í raun í höfn eftir þrjá leikhluta. Settu Slóvenar tóninn snemma og leiddu með fimmtán stigum í hálfleik en munurinn fór upp í 25 stig fyrir lokaleikhlutann. Hinn bandaríski Anthony Randolph sem leikur með slóvenska liðinu var stigahæstur með 21 stig hjá Slóvenum en Maksym Pustozvonov var stigahæstur hjá Úkraínu með 11 stig ásamt því að taka tíu fráköst, tvöföld tvenna í lokaleik kappans á mótinu. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann þriggja stiga sigur 84-81 á Frakklandi í 8-liða úrslitum í Tyrklandi nú rétt í þessu en franska liðið sem vann til silfurverðlauna á síðasta móti fer því heim úr sextán liða úrslitunum. Frakkland byrjaði leikinn vel og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhluta en í næstu þremur leikhlutum höfðu Þjóðverjar betur. Náðu þeir að minnka muninn í sex stig undir lok fyrri hálfleiks og að skríða fram úr í lokaleikhlutanum en mest fór munurinn upp í sjö stig. Daniel Theis var stigahæstur í þýska liðinu með 22 stig ásamt því að taka sjö fráköst en í franska liðinu var það NBA-leikmaðurinn Evan Fournier sem var stigahæstur með 27 stig. Slóvenar sem voru með íslenska liðinu í riðli áttu í engum vandræðum með Úkraínu á sama tíma en sigurinn var í raun í höfn eftir þrjá leikhluta. Settu Slóvenar tóninn snemma og leiddu með fimmtán stigum í hálfleik en munurinn fór upp í 25 stig fyrir lokaleikhlutann. Hinn bandaríski Anthony Randolph sem leikur með slóvenska liðinu var stigahæstur með 21 stig hjá Slóvenum en Maksym Pustozvonov var stigahæstur hjá Úkraínu með 11 stig ásamt því að taka tíu fráköst, tvöföld tvenna í lokaleik kappans á mótinu.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira