Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2017 23:00 LeBron fær sér örugglega rauðvínsglas með Dana White. vísir/getty Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Sjá meira
Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15
Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30