Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 10:00 FH-ingar fá sterkan andstæðing í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. vísir/andri marinó Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05
Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16
Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45