Ákærður fyrir að lama öll fjarskipti í rúman sólarhring Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:52 Arnarfjörður á Vestfjörðum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Maður hefur verið ákærður fyrir almannahættubrot og stórfelld eignaspjöll en honum er gefið að sök að hafa slitið rafstreng í Arnarfirði á Vestfjörðum með þeim afleiðingum að öll fjarskiptaþjónusta við skip í nágrenninu lá niðri í rúman sólarhring. Sakamál yfir manninum verður höfðað fyrir Héraðsdómi Vestfjarða en í ákæru yfir honum kemur fram að brotin hafi verið framin að morgni sunnudagsins 16. nóvember 2014. Maðurinn var við rækjuveiðar í Arnarfirði og „togaði þar með toghlerum og rækutrolli þvert yfir rafstreng sem lá neðansjávar yfir Arnarfjörð innanverðan.“ Þannig á maðurinn að hafa slitið og skemmt rafstrenginn með þeim afleiðingum að rafmagn fór af fjarskiptamastri á Laugabólsfjalli sem varð til þess að öll fjarskiptaþjónusta við skip á þjónustusvæði mastursins lá niðri. Bæði fjarskiptakerfi Vaktstöðva siglinga, þar með talin neyðar- og öruggisfjarskiptakerfi, og Tetra öryggisfjarskiptakerfi lágu niðri í rúman sólarhring. Þá lá GSM-farsímasamband einnig niðri í rúman sólahring en öllum fjarskiptum var komið á klukkan 19:34 að kvöldi 17. nóvember 2014. Í ákærunni segir að með háttsemi sinni hafi ákærði „raskað öryggi skipa á umræddu svæði sem er á alfaraleið.“ Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fjarskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira