Tekjur Íslendinga: Framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans með forstjóralaun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 09:39 Ársæll Hafsteinsson er meðal háttsettustu starfsmanna skilanefndar Landsbankans. Hann var áður yfirmaður lögfræðisviðs bankans og þar á undan yfirmaður lögfræðisviðs Búnaðarbankans. Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Ársæll Hafsteinsson, héraðsdómslögmaður og framkvæmdastjóri skilanefndar Landsbankans, er langtekjuhæsti lögfræðingur Íslands með rúmar 23 milljónir í laun á mánuði. Til samanburðar er Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24,5 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti listans er Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og eigandi Draupnis lögmannsþjónustu, með 7,6 milljónir á mánuði. Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður og einn eigandi Logos er sá þriðji með 6,37 milljónir á mánuði. Ragnar Björgvinsson lögmaður hjá Glitni er í fjórða sæti listans með 6,3 milljónir á mánuði og Arnaldur Jón Gunnarsson lögmaður hjá Kaupþingi í því fimmta með 3,4 milljónir. Í sjötta sæti listans er Baldvin Björn Haraldsson hjá BBA lögmannsstofu með 3,4 milljónir. Birna Hlín Káradóttir, yfirlögfræðingur Fossa, er efsta kona á lista í sjötta sæti með 3,3 milljónir á mánuði. Þröstur Ríkharðsson hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í því sjöunda með 3,2 milljónir. Þá er Kristján Þorbergsson, hæstaréttarmaður hjá Landslögum með 2,6 milljónir og vermir níunda sæti listans. Sá tíundi er Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari með 2,5 milljónir. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2016 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21 Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. 30. júní 2017 08:21
Tekjur Íslendinga: Davíð enn langtekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn Davíð var með 3,93 milljónir króna á mánuði í fyrra. 30. júní 2017 08:51
Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45