Erkibiskupinn vill þverpólitískt samstarf í Brexit-málinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2017 15:48 Erkibiskupinn af Kantaraborg varar við því að nýta sér sundrungina í pólitískum tilgangi. Hann segir brýnt að fólk starfi saman. Vísir/Getty Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, kallar eftir þverpólitískri nefnd til að leiða þjóðina úr Evrópusambandinu. Hann vonast til þess að þverpólitískt samstarf muni „taka mesta eitrið úr umræðunni,“ segir erkibiskupinn í umfjöllun sinni um þær pólitísku skotgrafir sem hafa einkennt umræðuna um Brexit. The Guardian greinir frá.Hann vill stuðla að friði í samfélaginu og sameina bresku þjóðina, ólíka samfélags-og trúarhópa og byggja brýr milli kynslóða. Welby segir að í ljósi þeirra hræðilegu atburða sem hafa átt sér stað á Bretlandi undanfarna mánuði verði að komast á sættir á meðal breskra borgara. Breska þjóðin hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika á skömmum tíma og ber þá helst að nefna hryðjuverkaárásir og eldsvoðann í Grenfell-turninum. Erkibiskupinn sagði ákvörðunina um að ganga úr Evrópusambandinu hafa sundrað þjóðinni en bendir jafnframt á að það geti haft alvarlegar afleiðingar að nýta sér sundrungina í pólitískum tilgangi. Bretland Brexit Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, kallar eftir þverpólitískri nefnd til að leiða þjóðina úr Evrópusambandinu. Hann vonast til þess að þverpólitískt samstarf muni „taka mesta eitrið úr umræðunni,“ segir erkibiskupinn í umfjöllun sinni um þær pólitísku skotgrafir sem hafa einkennt umræðuna um Brexit. The Guardian greinir frá.Hann vill stuðla að friði í samfélaginu og sameina bresku þjóðina, ólíka samfélags-og trúarhópa og byggja brýr milli kynslóða. Welby segir að í ljósi þeirra hræðilegu atburða sem hafa átt sér stað á Bretlandi undanfarna mánuði verði að komast á sættir á meðal breskra borgara. Breska þjóðin hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika á skömmum tíma og ber þá helst að nefna hryðjuverkaárásir og eldsvoðann í Grenfell-turninum. Erkibiskupinn sagði ákvörðunina um að ganga úr Evrópusambandinu hafa sundrað þjóðinni en bendir jafnframt á að það geti haft alvarlegar afleiðingar að nýta sér sundrungina í pólitískum tilgangi.
Bretland Brexit Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira