Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2017 13:00 Conor McGregor í leik á Írlandi á sínum yngri árum. Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013 Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013
Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34