Menntamálin sett í annað sæti Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2017 07:00 Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra. vísir/pjetur Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira