Innlent

Raf­magn komið á að nýju í Garða­bæ

Lovísa Arnardóttir skrifar
Hluti bæjarins er rafmagnslaus.
Hluti bæjarins er rafmagnslaus. Vísir/Vilhelm

Rafmagnslaust varð síðdegis í dag vegna háspennubilunar í Garðabæ. Í tilkynningu frá Veitum kom fram að unnið sé að því að greina bilun.

Áður hafði fréttin verið uppfærð klukkan 15:30 þegar flestir íbúar voru komnir með rafmagn aftur. Þau sem enn eru rafmagnslaus máttu búast við að það taki einhvern tíma til viðbótar þar til rafmagn kemst á að nýju.

Hægt er að fylgjast með tilkynningum hér á vef Veitna.

Frétt uppfærð 16:34.

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að rafmagn sé komið á að nýju.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×