Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2017 11:30 Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Vísir/AFP Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14
Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00
Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39
Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01
Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03
Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12