Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2017 07:00 Viðar Örn Kjartansson. vísir/getty Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Viðar Örn segist hafa hætt að drekka bjór um tólf klukkustundum áður en hann hitti landsliðsmennina. Þjálfarinn var augljóslega ekki mjög kátur með það en refsaði þó leikmanninum ekki þar sem undirbúningurinn var ekki formlega hafinn. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ræddi þó málið við Viðar Örn sem baðst afsökunar á hegðun sinni. „Við hreinsuðum þetta mál á fyrsta degi og héldum svo áfram. Hvað hann gerir áður en hann kemur í landsliðsverkefni er hans mál. Við ræddum málið og hann er ekki í skammarkróknum,“ segir Heimir sem sagði málið vera á gráu svæði því spurning væri hvenær menn séu komnir í landsliðsverkefni. „Það gera allir mistök í lífinu og svo þurfa menn að sýna að þeir vilji bæta fyrir sín mistök og ég hef enga trú á öðru en að Viðar vilji gera það.“ Heimir segir að reglurnar séu alveg skýrar hjá landsliðinu, að ekkert áfengi sé leyft með liðinu. Hann vísaði á bug sögusögnum um að tveir leikmenn landsliðsins hefðu setið að sumbli eftir áðurnefndan leik gegn Króatíu. Hann sagði að það hefði komið beiðni um að menn fengju leyfi til þess að fá sér bjór sem hann hefði hafnað. „Það var ekki agabrot að neinu leyti. Menn voru að horfa á UFC og voru nánast allir í orkudrykkjum. Sumir voru í vatni,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45 Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30 Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Viðar Örn segist hafa hætt að drekka bjór um tólf klukkustundum áður en hann hitti landsliðsmennina. Þjálfarinn var augljóslega ekki mjög kátur með það en refsaði þó leikmanninum ekki þar sem undirbúningurinn var ekki formlega hafinn. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ræddi þó málið við Viðar Örn sem baðst afsökunar á hegðun sinni. „Við hreinsuðum þetta mál á fyrsta degi og héldum svo áfram. Hvað hann gerir áður en hann kemur í landsliðsverkefni er hans mál. Við ræddum málið og hann er ekki í skammarkróknum,“ segir Heimir sem sagði málið vera á gráu svæði því spurning væri hvenær menn séu komnir í landsliðsverkefni. „Það gera allir mistök í lífinu og svo þurfa menn að sýna að þeir vilji bæta fyrir sín mistök og ég hef enga trú á öðru en að Viðar vilji gera það.“ Heimir segir að reglurnar séu alveg skýrar hjá landsliðinu, að ekkert áfengi sé leyft með liðinu. Hann vísaði á bug sögusögnum um að tveir leikmenn landsliðsins hefðu setið að sumbli eftir áðurnefndan leik gegn Króatíu. Hann sagði að það hefði komið beiðni um að menn fengju leyfi til þess að fá sér bjór sem hann hefði hafnað. „Það var ekki agabrot að neinu leyti. Menn voru að horfa á UFC og voru nánast allir í orkudrykkjum. Sumir voru í vatni,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45 Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30 Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45
Viðar með þrennu í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag. 18. febrúar 2017 20:45
Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27. febrúar 2017 18:45
Heiðrar tyrkneskan kokk þegar hann fagnar Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn í ísraelsku úrvalsdeildinni. 20. febrúar 2017 12:30
Viðar Örn enn á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri gegn Maccabi Petah Tikva í ísraelsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 1. mars 2017 21:25
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30
Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02