Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2017 10:30 Donald Trump í Trump Tower í gær. Vísir/Getty Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt flutt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Upplýsingarnar eru sagðar vera bæði af persónulegu og fjárhagslegu tagi og fela meðal annars í sér að Rússar búi yfir myndböndum af Trump með vændiskonum. Fregnirnar byggja á skýrslu sem skrifuð var af breskum fyrrverandi leyniþjónustumanni sem starfar nú sjálfstætt. Skýrslan er sögð hafa verið í dreifingu í Washington um mánaðaskeið en engum virðist hafa tekist að staðfesta innihald hennar.Buzzfeed hefur þó birt skýrsluna í heild sinni. svo almenningur í Bandaríkjunum geti séð hana og „tekið eigin ákvörðun“ um trúverðugleika skýrslunnar.Trump hefur brugðist reiður við og þvertekur fyrir þessar fréttir. Sjálfur segir Trump þetta vera „falskar fréttir“ og „pólitískar nornaveiðar“ og starfsmenn hans eru sammála. Þeir segja demókrata vinna hörðum höndum að því að draga úr trúverðugleika Trump sem forseta. Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, slær á svipaða strengi og segir málið vera „skáldskap og vitleysu“.FAKE NEWS - A TOTAL POLITICAL WITCH HUNT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 'BuzzFeed Runs Unverifiable Trump-Russia Claims' #FakeNews https://t.co/d6daCFZHNh— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Forsvarsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna kynntu þó Barack Obama og Donald Trump samantekt um innihald skýrslunnar þegar þeir funduðu með þeim um tölvuárásir Rússa í síðustu viku. Samkvæmt CNN hefur höfundur skýrslunnar verið metinn áreiðanlegur við fyrri störf sín. Þá er hann sagður búa yfir mikilli reynslu af störfum í Rússlandi. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur þessar ásakanir og fregnir til skoðunar, eftir að John McCain færði James Comey, yfirmanni FBI, skýrsluna í síðasta mánuði. Því var innihald skýrslunnar kynnt Obama og Trump. Óttast var að innihald hennar myndi leka áður en rannsókn yrði lokið. New York Times segir ákvörðun leyniþjónustanna vera „einstaklega óvenjulega“. Ljóst er að pólitískir andstæðingar Trump greiddu fyrir gerð skýrslunnar. Í skýrslunni er því haldið fram að Rússar hafi fylgst með og safnað upplýsingum um Trump um langt skeið. Einnig hafi rússneskir njósnarar útvegað honum upplýsingar um mótframbjóðenda hans, Hillary Clinton. Meðal annars eru Rússar sagðir eiga myndband og upptökur af Trump og hópi vændiskvenna á hóteli í Moskvu árið 2013. Trump á að hafa gist í sama herbergi og Obama hjónin gistu einu sinni í opinberri heimsókn til Rússlands. Samkvæmt sögusögnunum á Trump að hafa látið vændiskonurnar pissa á hvora aðra í rúminu fyrir framan hann. Trump hefur margsinnis ferðast til Rússlands á undanförnum árum. Bæði vegna mögulegra viðskipta og til að fylgjast með framkvæmd Miss Universe fegurðarkeppninnar. Þá segir í skýrslunni að starfsmenn Trump hafi átt í samskiptum við rússneska njósnara varðandi tölvuárásir Rússa.Russia just said the unverified report paid for by political opponents is "A COMPLETE AND TOTAL FABRICATION, UTTER NONSENSE." Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Russia has never tried to use leverage over me. I HAVE NOTHING TO DO WITH RUSSIA - NO DEALS, NO LOANS, NO NOTHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 I win an election easily, a great "movement" is verified, and crooked opponents try to belittle our victory with FAKE NEWS. A sorry state!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Intelligence agencies should never have allowed this fake news to "leak" into the public. One last shot at me.Are we living in Nazi Germany?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt flutt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Upplýsingarnar eru sagðar vera bæði af persónulegu og fjárhagslegu tagi og fela meðal annars í sér að Rússar búi yfir myndböndum af Trump með vændiskonum. Fregnirnar byggja á skýrslu sem skrifuð var af breskum fyrrverandi leyniþjónustumanni sem starfar nú sjálfstætt. Skýrslan er sögð hafa verið í dreifingu í Washington um mánaðaskeið en engum virðist hafa tekist að staðfesta innihald hennar.Buzzfeed hefur þó birt skýrsluna í heild sinni. svo almenningur í Bandaríkjunum geti séð hana og „tekið eigin ákvörðun“ um trúverðugleika skýrslunnar.Trump hefur brugðist reiður við og þvertekur fyrir þessar fréttir. Sjálfur segir Trump þetta vera „falskar fréttir“ og „pólitískar nornaveiðar“ og starfsmenn hans eru sammála. Þeir segja demókrata vinna hörðum höndum að því að draga úr trúverðugleika Trump sem forseta. Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, slær á svipaða strengi og segir málið vera „skáldskap og vitleysu“.FAKE NEWS - A TOTAL POLITICAL WITCH HUNT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 'BuzzFeed Runs Unverifiable Trump-Russia Claims' #FakeNews https://t.co/d6daCFZHNh— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Forsvarsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna kynntu þó Barack Obama og Donald Trump samantekt um innihald skýrslunnar þegar þeir funduðu með þeim um tölvuárásir Rússa í síðustu viku. Samkvæmt CNN hefur höfundur skýrslunnar verið metinn áreiðanlegur við fyrri störf sín. Þá er hann sagður búa yfir mikilli reynslu af störfum í Rússlandi. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur þessar ásakanir og fregnir til skoðunar, eftir að John McCain færði James Comey, yfirmanni FBI, skýrsluna í síðasta mánuði. Því var innihald skýrslunnar kynnt Obama og Trump. Óttast var að innihald hennar myndi leka áður en rannsókn yrði lokið. New York Times segir ákvörðun leyniþjónustanna vera „einstaklega óvenjulega“. Ljóst er að pólitískir andstæðingar Trump greiddu fyrir gerð skýrslunnar. Í skýrslunni er því haldið fram að Rússar hafi fylgst með og safnað upplýsingum um Trump um langt skeið. Einnig hafi rússneskir njósnarar útvegað honum upplýsingar um mótframbjóðenda hans, Hillary Clinton. Meðal annars eru Rússar sagðir eiga myndband og upptökur af Trump og hópi vændiskvenna á hóteli í Moskvu árið 2013. Trump á að hafa gist í sama herbergi og Obama hjónin gistu einu sinni í opinberri heimsókn til Rússlands. Samkvæmt sögusögnunum á Trump að hafa látið vændiskonurnar pissa á hvora aðra í rúminu fyrir framan hann. Trump hefur margsinnis ferðast til Rússlands á undanförnum árum. Bæði vegna mögulegra viðskipta og til að fylgjast með framkvæmd Miss Universe fegurðarkeppninnar. Þá segir í skýrslunni að starfsmenn Trump hafi átt í samskiptum við rússneska njósnara varðandi tölvuárásir Rússa.Russia just said the unverified report paid for by political opponents is "A COMPLETE AND TOTAL FABRICATION, UTTER NONSENSE." Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Russia has never tried to use leverage over me. I HAVE NOTHING TO DO WITH RUSSIA - NO DEALS, NO LOANS, NO NOTHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 I win an election easily, a great "movement" is verified, and crooked opponents try to belittle our victory with FAKE NEWS. A sorry state!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Intelligence agencies should never have allowed this fake news to "leak" into the public. One last shot at me.Are we living in Nazi Germany?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52
Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47