Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 23:30 Aqib Talib. vísir/getty Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“ NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“
NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30