Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2016 22:58 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, mæta til fundar í Alþingishúsinu í kvöld. Vísir/Stefán Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Það hafa verið stíf fundahöld í þinghúsinu í kvöld þar sem flokkarnir fimm, Píratar, Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin hafa rætt sín á milli hvort flokkarnir eigi að halda áfram viðræðum um mögulega stjórnarmyndun. Formenn flokkanna byrjuðu á að hittast á nefndarsviði Alþingishússins um hálf átta leytið í kvöld en upp úr klukkan níu hittust hver og einn þingflokkur inn í sínum þingflokksherbergjum til að ræða málin, að undanskildum flokki Viðreisnar sem fundaði á nefndarsviðinu. Um klukkan hálf ellefu í kvöld gengu allir þingmenn Bjartrar framtíðar út úr þingflokksherbergi sínu. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 á staðnum spurði hvert förinni var heitið fengust þau svör að þingmenn Bjartrar framtíðar ætluðu að færa sig yfir á nefndarsvið Alþingis. Þar var einmitt þingflokkur Viðreisnar að funda en ekki fengust svör um það hvort Björt framtíð ætlaði að funda með þeim. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði við fréttastofu að þingflokkur Samfylkingarinnar væri kominn að niðurstöðu, vilji væri fyrir því að halda viðræðum áfram. Búast má hins vegar við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi eitthvað fram eftir kvöldi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11. desember 2016 19:30