Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 13:00 Viðar Örn Kjartansson í leik með Maccabi. vísir/getty Þegar Maccabi Tel Aviv festi kaup á Viðari Erni Kjartanssyni frá Malmö í haust greiddi ísraelska félagið 41 milljón sænskra króna fyrir Selfyssinginn - jafnvirði rúmlegra 500 milljóna króna. Sænska dagblaðið Sydsvenskan fullyrðir þetta í dag og segir að Viðar Örn sé þar með fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. „Ég hefði helst viljað vera áfram en það var of áhættusamt að afþakka svona gott boð. Það var rétt hjá félaginu að taka tilboðinu,“ sagði Viðar Örn en forráðamenn Malmö voru á sínum tíma gagnrýndir mikið fyrir að selja framherjann öfluga. Sjá einnig: Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Malmö, og þar með Viðar Örn, varð í vikunni sænskur meistari í knattspyrnu og er Selfyssingurinn enn sem komið er markahæsti leikmaður deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Svíþjóð en tveir leikmenn eru einu marki á eftir Viðari Erni. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ ekki á móti sjálfkrafa bönnum en stjórnin mun ekki breyta reglunum Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum Sjá meira
Þegar Maccabi Tel Aviv festi kaup á Viðari Erni Kjartanssyni frá Malmö í haust greiddi ísraelska félagið 41 milljón sænskra króna fyrir Selfyssinginn - jafnvirði rúmlegra 500 milljóna króna. Sænska dagblaðið Sydsvenskan fullyrðir þetta í dag og segir að Viðar Örn sé þar með fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. „Ég hefði helst viljað vera áfram en það var of áhættusamt að afþakka svona gott boð. Það var rétt hjá félaginu að taka tilboðinu,“ sagði Viðar Örn en forráðamenn Malmö voru á sínum tíma gagnrýndir mikið fyrir að selja framherjann öfluga. Sjá einnig: Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Malmö, og þar með Viðar Örn, varð í vikunni sænskur meistari í knattspyrnu og er Selfyssingurinn enn sem komið er markahæsti leikmaður deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Svíþjóð en tveir leikmenn eru einu marki á eftir Viðari Erni.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ ekki á móti sjálfkrafa bönnum en stjórnin mun ekki breyta reglunum Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum Sjá meira
Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57