Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2016 15:17 Ferðalangarnir brostu til ljósmyndara Skessuhorns þegar hann bar að garði á föstudaginn. Skessuhorn/Alfons Finnsson Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn síðastliðinn föstudag er þær lentu út í Hraunhafnará á Snæfellsnesi á bílaleigubílnum sínum. Skessuhorn greindi fyrst frá.Bíllinn fór í loftköstum út í á en hélst á hjólunum. Til allrar mildi voru stúlkurnar allar í öryggisbeltum.Sú sem að ók hafði fengið ökuskírteinið sitt í apríl og ekki ekið mikið síðan. Kvaðst hún hafa fylgt leiðbeiningum frá „Google Maps“ en samt endað út í ánni að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi. Hraunhafnará á Snæfellsnesi.Kort/Loftmyndir Kínversku stúlkurnar eru langt í frá fyrstu ferðalangarnir hér á landi sem segja má að hafi treyst á Google Maps í blindni. Nægir í því samhengi að nefna Íslandsvininn Noel, sem lenti ætlaði að gista á Hótel Frón á Laugavegi í febrúar en endaði á Siglufirði og bandaríska parið sem ætlaði í Þórsmörk en endaði í Borgarfirði, en lesa má um þau hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn síðastliðinn föstudag er þær lentu út í Hraunhafnará á Snæfellsnesi á bílaleigubílnum sínum. Skessuhorn greindi fyrst frá.Bíllinn fór í loftköstum út í á en hélst á hjólunum. Til allrar mildi voru stúlkurnar allar í öryggisbeltum.Sú sem að ók hafði fengið ökuskírteinið sitt í apríl og ekki ekið mikið síðan. Kvaðst hún hafa fylgt leiðbeiningum frá „Google Maps“ en samt endað út í ánni að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi. Hraunhafnará á Snæfellsnesi.Kort/Loftmyndir Kínversku stúlkurnar eru langt í frá fyrstu ferðalangarnir hér á landi sem segja má að hafi treyst á Google Maps í blindni. Nægir í því samhengi að nefna Íslandsvininn Noel, sem lenti ætlaði að gista á Hótel Frón á Laugavegi í febrúar en endaði á Siglufirði og bandaríska parið sem ætlaði í Þórsmörk en endaði í Borgarfirði, en lesa má um þau hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19
GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30. maí 2016 11:58
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent