Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 14:40 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Óttarr Proppé og Karólína Helga Símonardóttir. Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira