Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 20:05 Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09