Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 18:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101 Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira