Eiður Smári að hefja leik í níunda landinu: „Þetta stóð aldrei til“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn mikill ferðalangur. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Sjá meira
Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn