Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 10:24 Vísir/Getty Pokémon Go þjálfarar í Nýja Sjálandi komust í hann krappann við veiðar á gær. Þar sem þeir voru að elta uppi Pokémona heyrðu þeir þjófavörn bíls fara í gang og sáu grímuklæddan mann hlaupa frá bílnum. Þjálfararnir eltu manninn á bíl sínum og handsömuðu hann. „Þeir notuðu ekki Poké-bolta til að góma þjófinn, en héldu honum þar til lögreglan kom á vettvang,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Lögreglan minnir fólk þó á að huga að eigin öryggi og að hringja sem fyrst á lögregluna þegar lög eru brotin. Pokemon Go Tengdar fréttir Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35 Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. 17. ágúst 2016 13:15 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Pentagon bannar Pokémon Go innan stofnunarinnar Óttast njósnir á svæðinu. 12. ágúst 2016 15:24 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Pokémon Go þjálfarar í Nýja Sjálandi komust í hann krappann við veiðar á gær. Þar sem þeir voru að elta uppi Pokémona heyrðu þeir þjófavörn bíls fara í gang og sáu grímuklæddan mann hlaupa frá bílnum. Þjálfararnir eltu manninn á bíl sínum og handsömuðu hann. „Þeir notuðu ekki Poké-bolta til að góma þjófinn, en héldu honum þar til lögreglan kom á vettvang,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Lögreglan minnir fólk þó á að huga að eigin öryggi og að hringja sem fyrst á lögregluna þegar lög eru brotin.
Pokemon Go Tengdar fréttir Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35 Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. 17. ágúst 2016 13:15 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Pentagon bannar Pokémon Go innan stofnunarinnar Óttast njósnir á svæðinu. 12. ágúst 2016 15:24 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35
Sænskir grísaglímuklæddir elskendur áreittu Pokémon-spilara með leysigeislum Lögreglan rannsakar málið og segir það alvarlegt. 17. ágúst 2016 13:15
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13
Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00
Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34
Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21