Leggja blátt bann við Pokémon Go Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2016 16:02 Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. Vísir/Getty Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni. Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni.
Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30
Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34