Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2016 10:15 Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Fyrst á skrifstofu Charlie Hebdo í janúar í fyrra og svo á tónleikastað og víðar í París í nóvember. vísir/afp Fjórir karlmenn og kona, þeirra á meðal maður sem grunaður er um að hafa útvegað Mohamed Lahouaiej-Bouhlel byssu, koma fyrir dómara í París í dag. Þau hafa verið í haldi lögreglu undanfarna viku vegna árásarinnar í Nice á Bastilludaginn 14. júlí þegar vörubíl var ekið inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 84 fórust. Bouhlel var skotinn til bana af lögreglumönnum. Á meðal fimmmenninganna er fertugur maður sem Bouhlel þekkti í lengri tíma og 38 ára Albani sem hefur verið í haldi ásamt kærustu sinni undir grun um að hafa útvegað Túnisanum sjálfvirka skammbyssu. 22 ára karlmaður fékk smáskilaboð frá Bouhlel skömmu fyrir árásina og kemur einnig fyrir dóminn í dag. Þar verður einnig maður sem hafði verið í samskiptum við Bouhlel þar sem vopn voru til umræðu. Engin fyrrnefndra fimm voru á lista frönsku leyniþjónustunnar yfir hættulegt fólk, frekar en árásarmaðurinn sjálfur. Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Reiknað er með því að franska þingið samþykkti í dag lagafrumvarp sem veitir lögregluyfirvöldum aukna heimild við húsleit og handtökur. Nánar á vef Guardian. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Fjórir karlmenn og kona, þeirra á meðal maður sem grunaður er um að hafa útvegað Mohamed Lahouaiej-Bouhlel byssu, koma fyrir dómara í París í dag. Þau hafa verið í haldi lögreglu undanfarna viku vegna árásarinnar í Nice á Bastilludaginn 14. júlí þegar vörubíl var ekið inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 84 fórust. Bouhlel var skotinn til bana af lögreglumönnum. Á meðal fimmmenninganna er fertugur maður sem Bouhlel þekkti í lengri tíma og 38 ára Albani sem hefur verið í haldi ásamt kærustu sinni undir grun um að hafa útvegað Túnisanum sjálfvirka skammbyssu. 22 ára karlmaður fékk smáskilaboð frá Bouhlel skömmu fyrir árásina og kemur einnig fyrir dóminn í dag. Þar verður einnig maður sem hafði verið í samskiptum við Bouhlel þar sem vopn voru til umræðu. Engin fyrrnefndra fimm voru á lista frönsku leyniþjónustunnar yfir hættulegt fólk, frekar en árásarmaðurinn sjálfur. Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Reiknað er með því að franska þingið samþykkti í dag lagafrumvarp sem veitir lögregluyfirvöldum aukna heimild við húsleit og handtökur. Nánar á vef Guardian.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21
„Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59