Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 13:21 Manuel Valls, til vinstri, við minningarathöfnina. Vísir/EPA Baulað var á forsætisráðherra Frakka, Manuel Valls, þegar hann var viðstaddur minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice á fimmtudag. Áttatíu og fjórir fórust í árásinni þegar ódæðismaðurinn ók vörubíl inn í hóp fólks sem fylgdist með flugeldasýningu í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka. Mótmælendur kölluðu Valls morðingja og kröfðust afsagnar hans áður en mínútu þögn hófst til að minnast þeirra sem létust. Nicolas Sarkozy, leiðtogi UMP-flokksins í Frakklandi, hefur sakað frönsk stjórnvöld um að brugðist algjörlega við að tryggja öryggi Frakka. Hefur Sarkozy jafnframt hvatt til þess að öllum innflytjendum með tengsl við herskáa íslamista verði vísað úr landi. Innanríkisráðherra Frakka, Bernard Cazeneuve, hefur gefið út að rannsókn yfirvalda á árásinni hafi ekki leitt í ljós tengsl árásarmannsins Mohamed Lahouaiej Bouhlel við hryðjuverkasamtök. Þó hryðjuverkasamtökin ISIS hafi lýst yfir ábyrgð á árásinni þá segir Cazeneuve að það þýði ekki að Lohouaiej-Bohulel hafi skipulagt árásina með ISIS. Margir þeirra sem létust voru börn sem fylgdust með flugeldasýningunni og er fjöldi enn á sjúkrahúsi. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Baulað var á forsætisráðherra Frakka, Manuel Valls, þegar hann var viðstaddur minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice á fimmtudag. Áttatíu og fjórir fórust í árásinni þegar ódæðismaðurinn ók vörubíl inn í hóp fólks sem fylgdist með flugeldasýningu í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka. Mótmælendur kölluðu Valls morðingja og kröfðust afsagnar hans áður en mínútu þögn hófst til að minnast þeirra sem létust. Nicolas Sarkozy, leiðtogi UMP-flokksins í Frakklandi, hefur sakað frönsk stjórnvöld um að brugðist algjörlega við að tryggja öryggi Frakka. Hefur Sarkozy jafnframt hvatt til þess að öllum innflytjendum með tengsl við herskáa íslamista verði vísað úr landi. Innanríkisráðherra Frakka, Bernard Cazeneuve, hefur gefið út að rannsókn yfirvalda á árásinni hafi ekki leitt í ljós tengsl árásarmannsins Mohamed Lahouaiej Bouhlel við hryðjuverkasamtök. Þó hryðjuverkasamtökin ISIS hafi lýst yfir ábyrgð á árásinni þá segir Cazeneuve að það þýði ekki að Lohouaiej-Bohulel hafi skipulagt árásina með ISIS. Margir þeirra sem létust voru börn sem fylgdust með flugeldasýningunni og er fjöldi enn á sjúkrahúsi.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17
Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07