UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2016 12:22 Stuðningsmenn kljást á Stade Velodrome í Marseille í gærkvöldi. Vísir/EPA Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, mun refsa rússneska knattspyrnusambandinu eftir „algjörlega óafsakanlega“ hegðun á viðureign Rússa gegn Englendingum í B-riðli EM í Frakklandi í gærkvöldi. Myndbandsupptökur sýndu Rússa virðast ráðast að enskum stuðningsmönnum á leikvangnum í Marseille. Aðgerðir UEFA snúa að látum meðal áhorfenda, fordómafullri hegðun og tendrun flugelda hefur BBC eftir UEFA. Vandamál hafi skapast að halda stuðningsmönnum félaganna aðskildum og er lofað að öryggisgæsla verði bætt. Vitni segir að upptökin þau að flugeldum var kastað undir lok leiksins. Í framhaldinu hafi nokkrir Rússar klifrað yfir girðingar sem settar höfðu verið upp til að skilja hópana að. Sáust Rússarnir slá til og sparka í Englendinga. Íþróttamálaráðherra Rússa, Vitaly Mutko, segir UEFA gera rétt með því að skoða brotin að sögn R-Sport í Rússlandi. Það verði að komast til botns í málinu. Stuðningsmenn hafi farið á kostum og stutt sitt lið en svo séu nokkrir sem mæti ekki á leikina vegna áhuga á fótbolta.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. 11. júní 2016 20:45
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent