Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 21:30 Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Erlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Sjá meira
Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Erlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Keyrt á fólk í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent