Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 20:30 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/anton Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar. Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent