Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 16:37 Edward Nero í dag. Vísir/EPA Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45