Vilja að tíu efstu frambjóðendur skili fjármálum maka Snærós Sindradóttir skrifar 12. maí 2016 07:00 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður er meðflutningsmaður frumvarpsins. Fréttablaðið/Vilhelm Þrjár þingkonur Vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að frambjóðendur í tíu efstu sætum hvers framboðslista fyrir alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningar greini opinberlega frá fjárhag sínum og maka þeirra um leið og framboðið er lagt fram. Hið sama gildi um forsetakosningar. Þingkonurnar eru Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir. Samkvæmt frumvarpinu á að gera grein fyrir heildartekjum á árinu fyrir kosningar og eignum og skuldum beggja hjóna. Í greinargerð með frumvarpinu segir: „Trúverðugleiki er meginatriði í samskiptum kjósenda og stjórnmálamanna og ekkert er betur til þess fallið að skaða slíkt samband en laumuspil og leynd um atriði sem geta valdið hagasmunaárekstrum og vanhæfi stjórnmálamanns til ákvarðanatöku. Það er því ekki óeðlileg krafa eða úr hófi að frambjóðendur standi skil á yfirliti um fjárhag sinn og maka sinna eins og hér er lagt til að verði.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Þrjár þingkonur Vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að frambjóðendur í tíu efstu sætum hvers framboðslista fyrir alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningar greini opinberlega frá fjárhag sínum og maka þeirra um leið og framboðið er lagt fram. Hið sama gildi um forsetakosningar. Þingkonurnar eru Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir. Samkvæmt frumvarpinu á að gera grein fyrir heildartekjum á árinu fyrir kosningar og eignum og skuldum beggja hjóna. Í greinargerð með frumvarpinu segir: „Trúverðugleiki er meginatriði í samskiptum kjósenda og stjórnmálamanna og ekkert er betur til þess fallið að skaða slíkt samband en laumuspil og leynd um atriði sem geta valdið hagasmunaárekstrum og vanhæfi stjórnmálamanns til ákvarðanatöku. Það er því ekki óeðlileg krafa eða úr hófi að frambjóðendur standi skil á yfirliti um fjárhag sinn og maka sinna eins og hér er lagt til að verði.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira