Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2016 08:15 Vísir/Getty Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti