Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. apríl 2016 15:21 Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Vísir/Kristinn Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að sett verði á tímabundið bann við sölu á hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Verði frumvarpið að lögum öðlast þau gildi samstundis. Eiga þau að gilda til 1. nóvember á þessu ári. Samkvæmt fjárlögum ársins hefur fjármálaráðherra heimild til þess að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka, Íslandsbanka og það sem er umfram 70 prósent hlut ríkisins af heildarhlutafé í Landsbankanum. Vilja þingmenn Samfylkingarinnar að beðið sé með að selja hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum þangað til að ný ríkisstjórn hefur tekið við eftir boðaðar kosningar í haust. Í greinargerð frumvarpsins segir að ríkja þurfi fullkomið traust til stjórnvalda hafi þau í hyggju að selja að hluta eða að öllu leyti eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Segir einnig að þar sem núverandi ríkisstjórn muni aðeins sitja nokkra mánuði til viðbótar sé ekki eðlilegt að fjármálaráðherra hafi þá heimild að selja eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Verði frumvarpið að lögum taka þau gildi strax en falli niður þann 1. nóvember næstkomandi en þá gera má ráð fyrir að ný ríksstjórn verði tekin við. Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að sett verði á tímabundið bann við sölu á hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Verði frumvarpið að lögum öðlast þau gildi samstundis. Eiga þau að gilda til 1. nóvember á þessu ári. Samkvæmt fjárlögum ársins hefur fjármálaráðherra heimild til þess að selja eignarhluti ríkisins í Arion banka, Íslandsbanka og það sem er umfram 70 prósent hlut ríkisins af heildarhlutafé í Landsbankanum. Vilja þingmenn Samfylkingarinnar að beðið sé með að selja hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum þangað til að ný ríkisstjórn hefur tekið við eftir boðaðar kosningar í haust. Í greinargerð frumvarpsins segir að ríkja þurfi fullkomið traust til stjórnvalda hafi þau í hyggju að selja að hluta eða að öllu leyti eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Segir einnig að þar sem núverandi ríkisstjórn muni aðeins sitja nokkra mánuði til viðbótar sé ekki eðlilegt að fjármálaráðherra hafi þá heimild að selja eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Verði frumvarpið að lögum taka þau gildi strax en falli niður þann 1. nóvember næstkomandi en þá gera má ráð fyrir að ný ríksstjórn verði tekin við.
Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira