Sakar Cruz um svindl í Iowa Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2016 15:30 Ted Cruz og Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump hefur sakað mótherja sinn Ted Cruz um svindl í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa. Ted Cruz sigraði Trump í forvalinu á mánudaginn, en milljarðamæringurinn bar Cruz þungum sökum á Twitter nú í dag.Trump fer fram á að kosið verði aftur eða að árangur Cruz verði felldur út. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Hann sakar Cruz um að hafa sagt kjósendum í ríkinu að Ben Carson væri hættur í framboði og að kjósendur hans ættu að velja Cruz í staðinn. Þá á Cruz að hafa sagt kjósendum að Trump væri mjög hlynntur Obamacare og vali kvenna til að fara í fóstureyðingar.Trump segir það vera helbera lygi. Tíst Trump má sjá hér að neðan.Ted Cruz didn't win Iowa, he stole it. That is why all of the polls were so wrong and why he got far more votes than anticipated. Bad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 During primetime of the Iowa Caucus, Cruz put out a release that @RealBenCarson was quitting the race, and to caucus (or vote) for Cruz.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Many people voted for Cruz over Carson because of this Cruz fraud. Also, Cruz sent out a VOTER VIOLATION certificate to thousands of voters.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 The Voter Violation certificate gave poor marks to the unsuspecting voter(grade of F) and told them to clear it up by voting for Cruz. Fraud— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 And finally, Cruz strongly told thousands of caucusgoers (voters) that Trump was strongly in favor of ObamaCare and "choice" - a total lie!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Based on the fraud committed by Senator Ted Cruz during the Iowa Caucus, either a new election should take place or Cruz results nullified.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05 Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Donald Trump hefur sakað mótherja sinn Ted Cruz um svindl í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa. Ted Cruz sigraði Trump í forvalinu á mánudaginn, en milljarðamæringurinn bar Cruz þungum sökum á Twitter nú í dag.Trump fer fram á að kosið verði aftur eða að árangur Cruz verði felldur út. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Hann sakar Cruz um að hafa sagt kjósendum í ríkinu að Ben Carson væri hættur í framboði og að kjósendur hans ættu að velja Cruz í staðinn. Þá á Cruz að hafa sagt kjósendum að Trump væri mjög hlynntur Obamacare og vali kvenna til að fara í fóstureyðingar.Trump segir það vera helbera lygi. Tíst Trump má sjá hér að neðan.Ted Cruz didn't win Iowa, he stole it. That is why all of the polls were so wrong and why he got far more votes than anticipated. Bad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 During primetime of the Iowa Caucus, Cruz put out a release that @RealBenCarson was quitting the race, and to caucus (or vote) for Cruz.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Many people voted for Cruz over Carson because of this Cruz fraud. Also, Cruz sent out a VOTER VIOLATION certificate to thousands of voters.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 The Voter Violation certificate gave poor marks to the unsuspecting voter(grade of F) and told them to clear it up by voting for Cruz. Fraud— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 And finally, Cruz strongly told thousands of caucusgoers (voters) that Trump was strongly in favor of ObamaCare and "choice" - a total lie!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016 Based on the fraud committed by Senator Ted Cruz during the Iowa Caucus, either a new election should take place or Cruz results nullified.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05 Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Kosið í Iowa Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig. 1. febrúar 2016 07:05
Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2. febrúar 2016 21:42
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15
Trolla Trump vegna tapsins Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn. 2. febrúar 2016 11:01
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00