Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Heimir Már Pétursson skrifar 5. febrúar 2016 14:48 Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir. Alþingi Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir.
Alþingi Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira