Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2016 19:38 Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði til breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á Alþingi í dag. Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Breytingunum er ætlað að gera fólkið auðveldara að leigja út heimili sín og aðrar fasteignir í allt að 90 daga á ári. Þau skilyrði sem felast í útleigu af þessu tagi eru skráning hjá sýslumanni, greiðsla skráningargjalds og að fasteignin uppfylli brunakröfur. Þá mun umhverfis- og auðlindaráðherra breyta reglugerð um hollustuhætti, þannig að aðilum dugi að tilkynna um útleigu og sæta eftirliti, í stað þess að sækja um starfsleyfi. „Þá verða tekin upp númer sem skráðum heimagistingaraðilum sem og öðrum rekstrarleyfishöfum verður skylt að nota í allri markaðssetningu, þar á meðal á vefsíðum og auglýsingum. Þetta mun gera eftirlit með gisti- og veitingaiðnaðinum auðveldara auk þess að styrkja neytendavernd þeirra sem kaupa gistiþjónustu hér á landi,“ segir í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meðal markmiða frumvarpsins er að draga úr svartri starfsemi og einfalda regluverkið. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði til breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á Alþingi í dag. Tilefni tillögunnar er stóraukinn fjöldi ferðamanna sem koma hingað til lands og hve algengt það er orðið að einstaklingar leigi út heimili sín til ferðamanna. Breytingunum er ætlað að gera fólkið auðveldara að leigja út heimili sín og aðrar fasteignir í allt að 90 daga á ári. Þau skilyrði sem felast í útleigu af þessu tagi eru skráning hjá sýslumanni, greiðsla skráningargjalds og að fasteignin uppfylli brunakröfur. Þá mun umhverfis- og auðlindaráðherra breyta reglugerð um hollustuhætti, þannig að aðilum dugi að tilkynna um útleigu og sæta eftirliti, í stað þess að sækja um starfsleyfi. „Þá verða tekin upp númer sem skráðum heimagistingaraðilum sem og öðrum rekstrarleyfishöfum verður skylt að nota í allri markaðssetningu, þar á meðal á vefsíðum og auglýsingum. Þetta mun gera eftirlit með gisti- og veitingaiðnaðinum auðveldara auk þess að styrkja neytendavernd þeirra sem kaupa gistiþjónustu hér á landi,“ segir í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meðal markmiða frumvarpsins er að draga úr svartri starfsemi og einfalda regluverkið.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira