Trump sver af sér túrummæli Þórgnýr Albertsson skrifar 10. ágúst 2015 09:30 Samkvæmt könnun ABC þótti Trump hafa betur í kappræðum þrátt fyrir umdeild ummæli. FRéttablaðið/AFP Fast var skotið á Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, eftir að hann sagði blóð flæða hvaðan sem er út úr Megyn Kelly, sem stýrði kappræðum forsetaframbjóðandaefna repúblikana á fimmtudag. Carly Fiorina, meðframbjóðandi Trumps, sagði meðal annars að ummælin væru óafsakanleg, óviðeigandi og móðgandi. Hún sagði enn fremur frá reynslu sinni af karlmönnum sem héldu hana óhæfa til að taka ákvarðanir af því að hún gæti verið á túr. Fiorina var áður forstjóri Hewlett Packard. Trump er ósammála túlkun Fiorina og annarra sem brugðust við. „Ég ætlaði að segja að það blæddi úr nefinu hennar eða eyrum. Það er algengt orðasamband sem er notað um reiði. Aðeins afbrigðilegt fólk myndi segja að ég væri að tala um blæðingar,“ segir Trump. „Mér þykir vænt um konur og ég vil hjálpa þeim.“ „Ég á frábært samband við margar konur í viðskiptaheiminum. Þær eru frábærir stjórnendur, algjörir morðingjar. Þær eru ótrúlegar,“ segir Trump í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Fast var skotið á Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, eftir að hann sagði blóð flæða hvaðan sem er út úr Megyn Kelly, sem stýrði kappræðum forsetaframbjóðandaefna repúblikana á fimmtudag. Carly Fiorina, meðframbjóðandi Trumps, sagði meðal annars að ummælin væru óafsakanleg, óviðeigandi og móðgandi. Hún sagði enn fremur frá reynslu sinni af karlmönnum sem héldu hana óhæfa til að taka ákvarðanir af því að hún gæti verið á túr. Fiorina var áður forstjóri Hewlett Packard. Trump er ósammála túlkun Fiorina og annarra sem brugðust við. „Ég ætlaði að segja að það blæddi úr nefinu hennar eða eyrum. Það er algengt orðasamband sem er notað um reiði. Aðeins afbrigðilegt fólk myndi segja að ég væri að tala um blæðingar,“ segir Trump. „Mér þykir vænt um konur og ég vil hjálpa þeim.“ „Ég á frábært samband við margar konur í viðskiptaheiminum. Þær eru frábærir stjórnendur, algjörir morðingjar. Þær eru ótrúlegar,“ segir Trump í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33
Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00