Rússar skutu eldflaugum á Sýrland Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 15:01 Rússar hafa áður skotið langdrægum eldflaugum að Sýrlandi. Vísir/EPA Rússar hafa gert fjölda árása í Sýrlandi í dag sem beinast gegn Íslamska ríkinu. Flugskeytum var skotið úr lofti sem og af skipum frá Miðjarðarhafinu. Bandaríkin segja Rússa hafa látið sig vita af árásunum áður en þær voru gerðar, en Rússland og Bandaríkin hafa ekki samræmt aðgerðir sínar í dag.Hér má sjá yfirlit yfir árásir ISIS á heimsvísu.Vísir/GraphicNewsVladimir Putin, forseti Rússlands, hefur heitið hefndum gegn þeim sem grönduðu rússneskri farþegaflugvél yfir Sinaiskaga í Egyptalandi og hefur Íslamska ríkið sagst hafa sprengt upp vélina. Meðal annars beindust árásir Rússa gegn Raqqa, höfuðvígi ISIS í Sýrlandi. Frakkar hafa einnig gert árásir gegn Raqqa í dag og í gær eftir árásirnar í París á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, mun ferðast til Bandaríkjanna og ræða við Barack Obama þann 24. nóvember næstkomandi. Tveimur dögum seinna mun hann ræða við Vladimir Putin. Tilgangur fundanna er að leiðtogarnir ræði hvernig herða bæta megi baráttuna gegn ISIS. Rússar segjast hafa skotið meira en 30 langdrægum flugskeytum frá Miðjarðarhafinu og að langdrægar sprengjuvélar hafi einnig gert árásir. Yfirvöld í Rússlandi segja að þeir muni samræma aðgerðir sínar með Frökkum. Hér að neðan má sjá myndband sem varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrir skömmu. Þar eru langdrægar sprengjuflugvélar Rússa sýndar gera loftárásir á Sýrland í dag. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Rússar hafa gert fjölda árása í Sýrlandi í dag sem beinast gegn Íslamska ríkinu. Flugskeytum var skotið úr lofti sem og af skipum frá Miðjarðarhafinu. Bandaríkin segja Rússa hafa látið sig vita af árásunum áður en þær voru gerðar, en Rússland og Bandaríkin hafa ekki samræmt aðgerðir sínar í dag.Hér má sjá yfirlit yfir árásir ISIS á heimsvísu.Vísir/GraphicNewsVladimir Putin, forseti Rússlands, hefur heitið hefndum gegn þeim sem grönduðu rússneskri farþegaflugvél yfir Sinaiskaga í Egyptalandi og hefur Íslamska ríkið sagst hafa sprengt upp vélina. Meðal annars beindust árásir Rússa gegn Raqqa, höfuðvígi ISIS í Sýrlandi. Frakkar hafa einnig gert árásir gegn Raqqa í dag og í gær eftir árásirnar í París á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, mun ferðast til Bandaríkjanna og ræða við Barack Obama þann 24. nóvember næstkomandi. Tveimur dögum seinna mun hann ræða við Vladimir Putin. Tilgangur fundanna er að leiðtogarnir ræði hvernig herða bæta megi baráttuna gegn ISIS. Rússar segjast hafa skotið meira en 30 langdrægum flugskeytum frá Miðjarðarhafinu og að langdrægar sprengjuvélar hafi einnig gert árásir. Yfirvöld í Rússlandi segja að þeir muni samræma aðgerðir sínar með Frökkum. Hér að neðan má sjá myndband sem varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrir skömmu. Þar eru langdrægar sprengjuflugvélar Rússa sýndar gera loftárásir á Sýrland í dag.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira