Óvissa ríkir um afdrif höfuðpaursins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. nóvember 2015 22:38 Rannsakendur fyrir utan íbúðina í St. Denis í dag. vísir/getty Óvissa ríkir um afdrif Abdelhamid Abaaoud en honum hefur verið lýst sem höfuðpaur árásanna í París. The Washington Post hefur eftir tveimur ónafngreindum, háttsettum, evrópskum leyniþjónustumönnum að hann hafi verið meðal hinna föllnu í áhlaupi frönsku lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu í morgun en það hefur ekki fengist staðfest. Fyrr í dag hafði saksóknarinn Francois Molins gefið út að ekki væri hægt að gefa út nöfn þeirra sem létust eða voru handteknir í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu. Tvennt lét lífið og voru sjö handteknir. Í frétt BBC um málið er sagt að líkamsleifar hafi fundist í íbúðinni og er talið mögulegt að þar sé að finna sundurtætt lík Abaaoud. Byggingin sem íbúðin er í er svo sundurskotin að talið er líklegt að hún geti hrunið. Því hafa rannsakendur farið hægt í að skoða hvernig er umhorfs í henni. Francois Hollande sagði á blaðamannafundi í dag að Abdelhamid Abaaoud hafi ekki fundist í íbúðinni. Heimildum ber því ekki saman um afdrif Abaaoud. Nokkuð ljóst þykir að hvorki hann né Salah Abdelslim voru ekki meðal hinna handteknu. Í kringum hundrað lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni og hleyptu af fjölda skota. Ekki varð mannfall í herbúðum lögreglunnar en fimm þeirra særðust. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Óvissa ríkir um afdrif Abdelhamid Abaaoud en honum hefur verið lýst sem höfuðpaur árásanna í París. The Washington Post hefur eftir tveimur ónafngreindum, háttsettum, evrópskum leyniþjónustumönnum að hann hafi verið meðal hinna föllnu í áhlaupi frönsku lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu í morgun en það hefur ekki fengist staðfest. Fyrr í dag hafði saksóknarinn Francois Molins gefið út að ekki væri hægt að gefa út nöfn þeirra sem létust eða voru handteknir í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu. Tvennt lét lífið og voru sjö handteknir. Í frétt BBC um málið er sagt að líkamsleifar hafi fundist í íbúðinni og er talið mögulegt að þar sé að finna sundurtætt lík Abaaoud. Byggingin sem íbúðin er í er svo sundurskotin að talið er líklegt að hún geti hrunið. Því hafa rannsakendur farið hægt í að skoða hvernig er umhorfs í henni. Francois Hollande sagði á blaðamannafundi í dag að Abdelhamid Abaaoud hafi ekki fundist í íbúðinni. Heimildum ber því ekki saman um afdrif Abaaoud. Nokkuð ljóst þykir að hvorki hann né Salah Abdelslim voru ekki meðal hinna handteknu. Í kringum hundrað lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni og hleyptu af fjölda skota. Ekki varð mannfall í herbúðum lögreglunnar en fimm þeirra særðust.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28
Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10