Stjórnarformaður RÚV segir af sér Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 18:22 Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Vísir/GVA Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist. Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Neytendur Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Ingvi Hrafn Óskarsson hefur sagt af sér sem stjórnarformaður RÚV ohf. Hann hefur setið í stjórn frá því í ágúst 2013. Í tilkynningu segist Ingvi ekki sjá fram á að geta áfram varið nægilegum tíma og orku í starfið samhliða störfum sínum sem héraðslögmaður.Ingvi Hrafn Óskarsson.„Á þessum tímamótum tel ég því skynsamlegt að annar taki við verkefninu og fylgi því úr hlaði,“ segir Ingvi í tilkynningunni. „Ég er þakklátur fyrir það góða samstarf sem ég hef átt við aðra stjórnarmenn í Ríkisútvarpinu og starfsfólk félagsins. Ég vil sérstaklega þakka Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra fyrir einkar gott samstarf, en hann er að mínu mati hæfileikaríkur stjórnandi og hefur staðið sig afar vel við erfiðar aðstæður.“ Ingvi segist einnig þakklátur fyrir eindreginn stuðning Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi notið. Uppsögn Ingva kemur örfáum dögum eftir að starfshópur sem skipaður var af menntamálaráðherra skilaði skýrslu sinni um rekstur RÚV þar sem dökk mynd var dregin upp af rekstrarvanda stofnunarinnar. Illugi kallaði í kjölfar skýrslunnar eftir því að hlutverk RÚV verði endurskoðað. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ingva Hrafni frá því að tilkynningin birtist.
Tengdar fréttir Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Neytendur Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29. október 2015 13:40
Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30. október 2015 10:39
Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30. október 2015 10:15