Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 10:52 Skúli hefur áður reynt að selja villuna. vísir/gva Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis
Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Sjá meira
Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40