Fjölnir fær liðsstyrk: Spænskur miðvörður og Chopart | Pape æft með liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2015 22:49 Ágúst Þór Gylfason fær liðsstyrk. vísir/valli "Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
"Það er týpíkst fyrir okkur að halda skipulagi og spila vel en fá mark beint í andlitið," sagði Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapleikinn gegn Breiðabliki í elleftu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. "Planið var að halda hreinu í dag en að fá svona mark á sig var erfitt. Við komum samt vel út í seinni hálfleikinn og vorum að skapa okkur fín færi." "Síðan fáum við klaufalegt mark á okkur þegar svona 20 mínútur voru eftir og þá var þetta erfitt fyrir okkur. En við héldum áfram og sköpum okkur fullt af færum. Ég er ósáttur að hafa ekki fengið mark í þetta," sagði Ágúst. Þjálfarinn var ekkert hrifinn af fullyrðingu blaðamanns um að meiri brodd hefði vantaði í teiginn hjá Fjölnismönnum sem reyndu mest skot af 15 metra færi. "Mér fannst við eiga þrjú til fjögur mjög góð færi. Markvörðurinn þeirra var nú kjörinn maður leiksins. Hann varði oft frábærlega," sagði Ágúst. Fjölnir er búinn að tapa þremur leikjum í röð í deildinni og fjórum í öllum keppnum. Liðið hefur orðið fyrir skakkaföllum og er nú að bæta í hópinn fyrir seinni hluta Íslandsmótsins. "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Nú koma nýir menn inn sem gefa okkur kraft til að vinna fótboltaleiki," sagði Ágúst. "Tveir menn eru tilbúnir sem koma inn í þetta og styrkja okkur. Þeir bætast við annars góðan hóp. Mótið er hálfnað og við erum með 17 stig sem enginn tekur af okkur. Nú er bara að halda áfram." "Það er hörku hafsent búinn að æfa með okkur og svo kemur Kennie Chopart á miðvikudaginn. Illugi Þór Gunnarsson er að spila sinn fyrsta leik í kvöld þannig við erum að styrkja okkur," sagði Ágúst Þór sem staðfesti einnig að Pape Mamadou Faye, sem hætti hjá Víkingi í maí, hefur æft með liðinu. Miðvörðurinn sem um ræðir heitir Jonatan Neftalí, en hann spilaði síðast með Vejle í Danmörkur. Hann er frá Alicante á Spáni og spilaði með liðinu áður en hann fór til Alcalá og Santa Euália.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira