Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 19:30 Það er mikið verðmæti í því að eiga leikmann eins og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt. Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt.
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Sjá meira