Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 19:30 Það er mikið verðmæti í því að eiga leikmann eins og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt. Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt.
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira