Haukur Páll um Andelkovic: Get tekið öllu frá mönnum en þetta var ógeðslegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júní 2015 22:02 Haukur Páll og Andelkovic í leiknum í kvöld. Vísir/Valli "Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
"Það var spilamennskan í fyrri hálfleik," sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, við Vísi aðspurður eftir leik hvað skóp 4-2 sigur Valsmanna á ÍA í kvöld. "Við spiluðum hrikalega vel. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í markinu sem við fengum á okkur í fyrri hálfleik, en við skópum okkur nógu mikið af færum til til að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik." Aðspurður hvort Valslið undanfarinna ára hefði fengið á sig jöfnunarmark í stöðunni 3-2 og misst unninn leik niður í jafntefli sagði Haukur Páll: "Já, hugsanlega. En ég veit það ekki og er ekkert að pæla í því. Við stóðum af okkur þessa pressu og það var sætt að koma inn fjórða markinu." Haukur Páll vann boltann af Serbanum Marko Andelkovic í aðdraganda fjórða marks Vals. Haukur reiddist mikið eftir viðskipti þeirra og sendi Andelkovic tóninn á meðan félagar hans fóru fram völlinn og skoruðu. "Hann gerði ákveðinn hlut sem mér finnst ógeðslegt og ég var ekki sáttur með það," sagði Haukur Páll, en hann fékkst ekki til að segja hvað Andelkovic gerði. "Það skiptir ekki öllu máli hvað hann gerði. Ég get tekið öllu sem menn segja við mig inn á fótboltavellinum en þegar menn gera þennan ákveðna hlut verð ég ósáttur. Mér finnst þetta ógeðslegt." Hauki var ekki runnin reiðin eftir leik. Hann hélt áfram að láta Andelkovic heyra það. "Menn geta sparkað mig niður og allt svoleiðis en þetta fannst mér fyrir neðan allar hellur," sagði Haukur Páll Sigurðsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira