Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 08:31 Mosfellingar fagna fjórða marki sínu á móti Skagamönnum. Axel Óskar Andrésson er hér kominn með markaskorarann Hrannar Snæ Magnússon á háhest. Vísir/Pawel Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Blikar komust upp í efsta sætið með 2-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði fyrsta markið lengst utan af kanti og Tobias Bendix Thomsen innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Breiðabliks Afturelding vann 4-1 sigur á Skagamönnum í Mosfellsbænum. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði tvö mörk en í seinna skiptið skaut Benjamin Stokke í hann. Stokke skoraði sjálfur úr víti en Hrannar Snær Magnússon innsiglaði svo sigurinn. Viktor Jónsson kom ÍA í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Aftureldingar og ÍA Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði á móti sínum gömlu félögum í 2-0 sigri Fram á FH. Sigurjón Rúnarsson skoraði seinna markið. Klippa: Mörkin úr leik Fram og FH Eftir þessi tvö þá sitja FH-ingar og Skagamenn í fallsætunum tveimur. Diego Montiel tryggði Vestra 1-0 sigur á KA á Ísafirði. Vestramenn hafa unnið sex leiki í sumar þar af fjóra þeirra fyrir vestan. Klippa: Markið úr leik Vestra og KA Stjarnan vann 3-2 sigur á Vals í fyrsta leik umferðarinnar. Jóhann Árni Gunnarsson, Emil Atlason og Guðmundur Baldvin Nökkvason skoruðu mörk Stjörnunnar en Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, var með bæði mörkin fyrir Val. Valsmenn misstu Bjarna Mark Antonsson af velli með rautt spjald strax eftir að þeir minnkuðu muninn i 3-2. Klippa: Mörkin og rautt spjald úr leik Stjörnunnar og Vals
Besta deild karla Afturelding Breiðablik Fram FH ÍBV Stjarnan Valur Vestri KA ÍA Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira