Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2015 15:26 Haukur Ingi var aðstoðarþjálfari hjá Ásmundi Arnarssyni síðasta sumar. Þeir eru hér saman á hliðarlínunni. vísir/daníel „Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
„Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn